Dagskrá þingfunda

Dagskrá 57. fundar á 146. löggjafarþingi fimmtudaginn 06.04.2017 að loknum 56. fundi
[ 56. fundur | 58. fundur ]

Fundur stóð 06.04.2017 11:58 - 00:12

Dag­skrár­númer Mál
1. Útlendingar (frestun réttaráhrifa o.fl.) 236. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða afbr. (of skammt liðið frá síðustu umræðu).
2. Fjármálaáætlun 2018--2022 402. mál, þingsályktunartillaga fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. fyrri umræðu
3. Bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum 432. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
4. Sjúklingatrygging (málsmeðferð o.fl.) 433. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Viðvera ráðherra við umræðu um fjármálaáætlun (um fundarstjórn)
Fyrirkomulag umræðu um fjármálaáætlun (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Fjölpóstur til umhverfis- og auðlindaráðherra 280. mál, fyrirspurn til skrifl. svars AIJ. Tilkynning
Olíuleit og -vinnsla á Drekasvæðinu til umhverfis- og auðlindaráðherra 293. mál, fyrirspurn til skrifl. svars HKn. Tilkynning