Dagskrá þingfunda

Dagskrá 66. fundar á 150. löggjafarþingi þriðjudaginn 03.03.2020 að loknum 65. fundi
[ 65. fundur | 67. fundur ]

Fundur stóð 03.03.2020 15:00 - 15:07

Dag­skrár­númer Mál
1. Lyfjalög (bann við útflutningi lyfja) 618. mál, lagafrumvarp velferðarnefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
2. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta (leyfisveitingar, málsmeðferð, endurupptaka o.fl.) 317. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. 2. umræða
3. Breyting á ýmsum lögum vegna samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd (heimildir til rannsókna og framfylgdar) 330. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
4. Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd 331. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
5. Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks) 332. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
6. Fasteignalán til neytenda (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri) 607. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
7. Innflutningur dýra (sóttvarna- og einangrunarstöðvar) 608. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
8. Þjóðarátak í landgræðslu 365. mál, þingsályktunartillaga ÞórP. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)