Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir. Skýrsla til Alþingis

(1510002)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
05.11.2015 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Ingvi Már Pálsson og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun og Kristinn Einarsson, Sigurður H Magnússon, Kristján Geirsson og Hanna Björg Konráðsdóttir frá Orkustofnun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umfjöllun lokið.
22.10.2015 11. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Ingvi Már Pálsson og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Guðlaug Sigurðardóttir, Sverrir Jan Norðfjörð og Guðjón Axel Guðjónsson frá Landsneti hf. og Sveinn Arason og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við skýrsluna og svöruðu spurningum nefndarmanna.
13.10.2015 8. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Kristín Kalmansdóttir og Þórir Óskarsson frá Ríkisendurskoðun. Þórir kynnti skýrsluna.

Nefndin ræddi almennt um málsmeðferð skýrslna Ríkisendurskoðunar.