Málefni flóttafólks og framkvæmd laga um útlendinga nr. 80/2016: Skuldbindingar Íslands samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

(1709015)
Allsherjar- og menntamálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.09.2017 52. fundur allsherjar- og mennta­málanefndar Málefni flóttafólks og framkvæmd laga um útlendinga nr. 80/2016: Skuldbindingar Íslands samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Á fund nefndarinnar komu Guðríður Lára Þrastardóttir, Gunnar Narfi Gunnarsson og Kristjana Fenger frá Rauða krossinum á Íslandi, Hjörtur Bragi Sverrisson og Anna Tryggvadóttir frá kærunefnd útlendingamála, Lilja Borg Viðarsdóttir frá dómsmálaráðuneyti og Þorsteinn Gunnarsson og Vera Dögg Guðmundsdóttir frá Útlendingastofnun. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.