Athugið að þetta er ekki nýjasta útgáfa lagasafns.
Athugið að þetta er ekki nýjasta útgáfa lagasafns.
Lagasafn. Íslensk lög 1. október 1998. Útgáfa 122b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju Íslands1)
1990 nr. 62 17. maí
1)Falla úr gildi 31. desember 1998, sbr. l. 78/1997, 64. gr.
I. kafli. Um skipan prestakalla og prófastsdæma.

1. Skeggjastaðaprestakall: Skeggjastaðasókn.
Prestssetur: Skeggjastaðir.
2. Hofsprestakall: Vopnafjarðar- og Hofssóknir.
Prestssetur: Hof.
3. Valþjófsstaðarprestakall: Valþjófsstaðar-, Áss-, Hofteigs-, Eiríksstaða- og Möðrudalssóknir.
Prestssetur: Valþjófsstaður.
4. Eiðaprestakall: Eiða-, Hjaltastaðar-, Kirkjubæjar- og Sleðbrjótssóknir.
Prestssetur: Eiðar.
5. Vallanessprestakall: Egilsstaða-, Vallaness- og Þingmúlasóknir.
Prestssetur: Egilsstaðir.
6. Desjarmýrarprestakall: Bakkagerðissókn.
Prestssetur: Desjarmýri.
7. Seyðisfjarðarprestakall: Seyðisfjarðarsókn.
Prestssetur: Seyðisfjörður.
II. Austfjarðaprófastsdæmi.
1. Norðfjarðarprestakall: Norðfjarðar- og Brekkusóknir.
Prestssetur: Neskaupstaður.
2. Eskifjarðarprestakall: Eskifjarðar- og Reyðarfjarðarsóknir.
Prestssetur: Eskifjörður.
3. Kolfreyjustaðarprestakall: Kolfreyjustaðar- og Fáskrúðsfjarðarsóknir.
Prestssetur: Kolfreyjustaður.
4. Heydalaprestakall: Heydala- og Stöðvarfjarðarsóknir.
Prestssetur: Heydalir.
5. Djúpavogsprestakall: Beruness-, Berufjarðar-, Djúpavogs- og Hofssóknir.
Prestssetur: Djúpivogur.
III. Skaftafellsprófastsdæmi.
1. Bjarnarnessprestakall: Stafafells-, Bjarnaness- og Hafnarsóknir.
Prestssetur: Höfn.
2. Kálfafellsstaðarprestakall: Brunnhóls-, Kálfafellsstaðar- og Hofssóknir.
Prestssetur: Kálfafellsstaður.
3. Kirkjubæjarklaustursprestakall: Kálfafells- og Prestsbakkasóknir.
Prestssetur: Kirkjubæjarklaustur.
4. Ásaprestakall: Langholts-, Grafar- og Þykkvabæjarsóknir.
Prestssetur: Ásar.
5. Víkurprestakall: Víkur-, Reynis- og Skeiðflatarsóknir.
Prestssetur: Vík.
IV. Rangárvallaprófastsdæmi.
1. Holtsprestakall: Eyvindarhóla-, Ásólfsskála- og Stóradalssóknir.
Prestssetur: Holt.
2. Bergþórshvolsprestakall: Akureyjar- og Krosssóknir.
Prestssetur: Bergþórshvoll.
3. Breiðabólsstaðarprestakall: Hlíðarenda-, Breiðabólsstaðar- og Stórólfshvolssóknir.
Prestssetur: Breiðabólsstaður.
4. Oddaprestakall: Odda-, Keldna- og Hábæjarsóknir.
Prestssetur: Oddi.
5. Fellsmúlaprestakall: Árbæjar-, Kálfholts-, Haga-, Marteinstungu- og Skarðssóknir.
Prestssetur: Fellsmúli.
V. Árnessprófastsdæmi.
1. Hrunaprestakall: Hruna- og Hrepphólasóknir.
Prestssetur: Hruni.
2. Stóranúpsprestakall: Stóranúps- og Ólafsvallasóknir.
Prestssetur: Tröð.
3. Hraungerðisprestakall: Hraungerðis-, Villingaholts- og Laugardælasóknir.
Prestssetur: Hraungerði.
[4. Skálholtsprestakall: Skálholts-, Bræðratungu-, Haukadals- og Torfastaðasóknir.
Prestssetur: Skálholt.] 1)
5. Mosfellsprestakall: Mosfells-, Stóruborgar-, Búrfells-, Miðdals- og Úlfljótsvatnssóknir.
Prestssetur: Mosfell.
6. Selfossprestakall: Selfosssókn.
7. Eyrarbakkaprestakall: Eyrarbakka-, Stokkseyrar- og Gaulverjabæjarsóknir.
Prestssetur: Eyrarbakki.
8. Hveragerðisprestakall: Hveragerðis- og Kotstrandarsóknir.
Prestssetur: Hveragerði.
9. Þorlákshafnarprestakall: Hjalla- og Strandarsóknir.
Prestssetur: Þorlákshöfn.
10. Þingvallaprestakall: Þingvallasókn.
Prestssetur: Þingvellir.
VI. Borgarfjarðarprófastsdæmi.
1. Saurbæjarprestakall: Saurbæjar-, Innrahólms- og Leirársóknir.
Prestssetur: Saurbær.
2. Garðaprestakall á Akranesi: Akranesssókn.
Prestssetur: Akranes.
3. Hvanneyrarprestakall: Hvanneyrar-, Bæjar-, Lundar- og Fitjasóknir.
Prestssetur: Staðarhóll.
4. Reykholtsprestakall: Reykholts-, Stóraáss-, Gilsbakka- og Síðumúlasóknir.
Prestssetur: Reykholt.
5. Stafholtsprestakall: Stafholts-, Hjarðarholts-, Norðtungu- og Hvammssóknir.
Prestssetur: Stafholt.
6. Borgarprestakall: Borgar-, Borgarness-, Akra-, Álftártungu- og Álftanessóknir.
Prestssetur: Borg.
VII. Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi.
1. Staðastaðarprestakall: Staðastaðar-, Staðarhrauns-, Fáskrúðarbakka-, Rauðamels- og Kolbeinsstaðasóknir.
Prestssetur: Staðastaður.
2. Ingjaldshólsprestakall: Hellna-, Búða- og Ingjaldshólssóknir.
Prestssetur: Hellissandur.
3. Ólafsvíkurprestakall: Ólafsvíkur- og Brimilsvallasóknir.
Prestssetur: Ólafsvík.
4. [Setbergsprestakall:] 2) Setbergssókn.
Prestssetur: Grundarfjörður.
5. Stykkishólmsprestakall: Bjarnarhafnar-, Helgafells-, Stykkishólms-, Narfeyrar- og Breiðabólsstaðarsóknir.
Prestssetur: Stykkishólmur.
6. Hjarðarholtsprestakall: Snóksdals-, Kvennabrekku-, Stóra-Vatnshorns- og Hjarðarholtssóknir.
Prestssetur: Búðardalur.
7. Hvammsprestakall: Hvamms-, Staðarfells-, Dagverðarness-, Skarðs- og Staðarhólssóknir.
Prestssetur: Hvoll í Saurbæ.
VIII. Barðastrandarprófastsdæmi.
1. Reykhólaprestakall: Reykhóla-, Garpsdals-, Gufudals- og Flateyjarsóknir.
Prestssetur: Reykhólar.
2. Patreksfjarðarprestakall: Patreksfjarðar-, Sauðlauksdals-, Breiðuvíkur- og Saurbæjarsóknir.
Prestssetur: Patreksfjörður.
3. Tálknafjarðarprestakall: Stóra-Laugardals-, Haga- og Brjánslækjarsóknir.
Prestssetur: Tálknafjörður.
4. Bíldudalsprestakall: Bíldudals- og Selárdalssóknir.
Prestssetur: Bíldudalur.
IX. Ísafjarðarprófastsdæmi.
1. Þingeyrarprestakall: Hrafnseyrar-, Þingeyrar-, Mýra-, Núps- og Sæbólssóknir.
Prestssetur: Þingeyri.
2. Holtsprestakall: Kirkjubóls-, Holts- og Flateyrarsóknir.
Prestssetur: Holt í Önundarfirði.
3. Staðarprestakall í Súgandafirði: Staðarsókn.
Prestssetur: Suðureyri.
4. Bolungarvíkurprestakall: Hólssókn.
Prestssetur: Bolungarvík.
5. Ísafjarðarprestakall: Hnífsdals-, Ísafjarðar- og Súðavíkursóknir.
Prestssetur: Ísafjörður.
6. Vatnsfjarðarprestakall: Vatnsfjarðar-, Nauteyrar-, Melgraseyrar-, Unaðsdals- og Ögursóknir.
Prestssetur: Vatnsfjörður.
X. Húnavatnsprófastsdæmi.
1. Árnessprestakall: Árnessókn.
Prestssetur: Árnes.
2. Hólmavíkurprestakall: Kaldrananess-, Drangsness-, Staðar-, Hólmavíkur- og Kollafjarðarnesssóknir.
Prestssetur: Hólmavík.
3. Prestsbakkaprestakall: Prestsbakka-, Staðar- og Óspakseyrarsóknir.
Prestssetur: Prestsbakki.
4. Melstaðarprestakall: Efranúps-, Staðarbakka-, Melstaðar- og Víðidalstungusóknir.
Prestssetur: Melstaður.
5. Breiðabólsstaðarprestakall: Hvammstanga-, Tjarnar-, Vesturhópshóla- og Breiðabólsstaðarsóknir.
Prestssetur: Hvammstangi.
6. Þingeyraklaustursprestakall: Blönduóss-, Þingeyra- og Undirfellssóknir.
Prestssetur: Blönduós.
7. Bólstaðarhlíðarprestakall: Bólstaðarhlíðar-, Bergsstaða-, Holtastaða-, Svínavatns- og Auðkúlusóknir.
Prestssetur: Bólstaður.
8. Skagastrandarprestakall: Höskuldsstaða-, Höfða- og Hofssóknir.
Prestssetur: Skagaströnd.
XI. Skagafjarðarprófastsdæmi.
1. Sauðárkróksprestakall: Sauðárkróks-, Hvamms- og Ketusóknir.
Prestssetur: Sauðárkrókur.
2. Glaumbæjarprestakall: Reynistaðar-, Glaumbæjar- og Víðimýrarsóknir.
Prestssetur: Glaumbær.
3. Mælifellsprestakall: Mælifells-, Goðdala-, Ábæjar- og Reykjasóknir.
Prestssetur: Mælifell.
4. Miklabæjarprestakall: Silfrastaða-, Miklabæjar-, Flugumýrar- og Hofstaðasóknir.
Prestssetur: Miklibær.
5. Hólaprestakall: Hóla-, Viðvíkur- og Rípursóknir.
Um þjónustu prestakallsins fer eftir ákvæði 42. gr. laga þessara.
6. Hofsóssprestakall: Hofsóss-, Hofs-, Fells- og Barðssóknir.
Prestssetur: Hofsós.
7. Siglufjarðarprestakall: Siglufjarðarsókn.
Prestssetur: Siglufjörður.
XII. Eyjafjarðarprófastsdæmi.
1. Ólafsfjarðarprestakall: Ólafsfjarðarsókn.
Prestssetur: Ólafsfjörður.
2. Dalvíkurprestakall: Upsa-, Tjarnar-, Urða- og Vallasóknir.
Prestssetur: Dalvík.
3. Hríseyjarprestakall: Hríseyjar- og Stærra-Árskógssóknir.
Prestssetur: Hrísey.
4. Möðruvallaprestakall: Möðruvalla-, Bakka-, Bægisár- og Glæsibæjarsóknir.
Prestssetur: Möðruvellir.
5. Glerárprestakall: Lögmannshlíðarsókn.
6. Akureyrarprestakall: Akureyrar- og Miðgarðasóknir.
7. Laugalandsprestakall: Grundar-, Saurbæjar-, Hóla-, Möðruvalla-, Munkaþverár- og Kaupangssóknir.
Prestssetur: Syðra-Laugaland.
XIII. Þingeyjarprófastsdæmi.
1. Laufássprestakall: Svalbarðs-, Laufáss- og Grenivíkursóknir.
Prestssetur: Laufás.
2. Ljósavatnsprestakall: Draflastaða-, Háls-, Illugastaða-, Ljósavatns-, Lundarbrekku- og Þóroddsstaðasóknir.
Prestssetur: Háls.
3. Skútustaðaprestakall: Skútustaða-, Reykjahlíðar- og Víðirhólssóknir.
Prestssetur: Skútustaðir.
4. Grenjaðarstaðarprestakall: Grenjaðarstaðar-, Þverár-, Einarsstaða- og Nessóknir.
Prestssetur: Grenjaðarstaður.
5. Húsavíkurprestakall: Húsavíkursókn.
Prestssetur: Húsavík.
6. Skinnastaðarprestakall: Skinnastaðar-, Garðs- og Snartarstaðasóknir.
Prestssetur: Skinnastaður.
7. Raufarhafnarprestakall: Raufarhafnarsókn.
Prestssetur: Raufarhöfn.
8. Þórshafnarprestakall: Sauðaness- og Svalbarðssóknir.
Prestssetur: Þórshöfn.
XIV. Kjalarnessprófastsdæmi.
Nær yfir Vestmannaeyjar og sóknir í Reykjaneskjördæmi utan Kópavogs og Seltjarnarness.
XV. Reykjavíkurprófastsdæmi vestra.
Nær yfir sóknir í Reykjavík vestan Elliðavogs og Reykjanesbrautar og Seltjarnarneskaupstað.
XVI. Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.
Nær yfir sóknir í Kópavogskaupstað og í Reykjavík austan Elliðavogs og Reykjanesbrautar.
1)L. 69/1997, 1. gr. 2)L. 18/1991, 1. gr.



1. Að gera tillögur um skiptingu prófastsdæmisins í sóknir og prestaköll og um breytingar á þeim.
2. Að vinna að eflingu kirkjulegs starfs innan prófastsdæmisins.





1)L. 78/1997, 64. gr.





1)L. 78/1997, 64. gr.





1)L. 78/1997, 64. gr. 2)L. 137/1993, 10. gr.
II. kafli. Um sérþjónustuembætti.

1)L. 78/1997, 64. gr.
III. kafli. Um embættisgengi presta.

1)L. 78/1997, 64. gr.
IV. kafli. Ýmis ákvæði um presta og starfsskyldur þeirra.

1)L. 78/1997, 64. gr.


1. Afleysingaþjónustu í sumarleyfum og á frídögum presta.
2. Samvinnu um ýmsa kirkjulega þjónustu sem er með einhverjum hætti sameiginleg fyrir prófastsdæmið í heild eða hluta þess.





V. kafli. Um prófasta.



1)L. 78/1997, 64. gr.


















VI. kafli. Um biskup Íslands og embætti hans.

1)L. 78/1997, 64. gr.
VII. kafli. Um vígslubiskupa og embætti þeirra.

1)L. 78/1997, 64. gr.

VIII. kafli. Stjórnvaldsreglur o.fl.





2. Ráðherra getur ákveðið, ef sérstaklega stendur á, að fresta ákvörðun um breytingar á prestakalla- og prófastsdæmaskipaninni skv. 1. gr. Ákvörðun um þetta skal birta í B-deild Stjórnartíðinda. 1)
3. Í staðinn fyrir þau prestsembætti, sem lögð eru niður skv. 1. gr., skulu upp tekin í prófastsdæmunum samkvæmt liðum I–XIII í sömu grein eigi færri embætti farpresta og/eða aðstoðarpresta, sbr. 3. og 9. gr.
4. Ákvæði laga þessara um vígslubiskupa taka til þeirra vígslubiskupa sem nú eru í starfi. Þó skulu ákvæði 42. gr. um fasta búsetu vígslubiskupa ekki eiga við um vígslubiskupa sem eru í starfi við gildistöku laganna.
5. [Nú losnar embætti sóknarprests í Bergþórshvolsprestakalli og er þá heimilt að setja prest til að gegna því embætti allt til 1. janúar 1999.] 2)
6. Lög þessi skulu koma til endurskoðunar eigi síðar en 1995. Þó skal ráðherra láta nú þegar athuga hvort hagkvæmara sé að Árness-, Hólmavíkur- og Prestsbakkaprestaköll í Húnavatnsprófastsdæmi færist til prófastsdæmis í Vestfjarðakjördæmi. Verði sú niðurstaða skal hann leggja fram frumvarp til laga um þá breytingu á næsta Alþingi.
[7. Heimilt er í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra að ráða sóknarpresti annan prest til aðstoðar fram til 1. janúar 1999.] 2)
1) Augl. 277/1990, 538/1990, sbr. 444/1991, 414/1992, 525/1993, 669/1994 og 651/1995. 2)L. 69/1997, 3. gr.