Eldri útgáfa lagasafns

Lagasafn.  Íslensk lög 1. nóvember 2017.  Útgáfa 147.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur

1998 nr. 17 30. mars


Ferill málsins á Alþingi.    Frumvarp til laga.

Tóku gildi 3. apríl 1998. Breytt með l. 24/2000 (tóku gildi 19. maí 2000).


1. gr. Sveitarfélögin Kjalarneshreppur í Kjósarsýslu og Reykjavík skulu sameinuð.
2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi … 1)
    1)L. 24/2000, 130. gr.