Lagasafn.  Íslensk lög 20. apríl 2022.  Útgáfa 152b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um viðauka við lög nr. 28 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups

1931 nr. 15 6. júlí


Ferill málsins á Alþingi.    Frumvarp til laga.

Tóku gildi 20. júlí 1931.

1. gr.
Hlunnindi þau, sem felast í lögum nr. 28 19. maí 1930, um greiðslu verkkaups, skulu einnig ná til kaupgjalds og aksturslauna bifreiðarstjóra.