Lagasafn. Íslensk lög 20. janúar 2021. Útgáfa 151a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um flutninga á skipgengum vatnaleiðum vegna aðildar Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu
1996 nr. 14 11. mars
Ferill málsins á Alþingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 15. apríl 1996. EES-samningurinn: XIII. viðauki. Breytt með: L. 162/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011). L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
Ef í lögum þessum er getið um ráðherra eða ráðuneyti án þess að málefnasvið sé tilgreint sérstaklega eða til þess vísað, er átt við samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra eða samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti sem fer með lög þessi. Upplýsingar um málefnasvið ráðuneyta skv. forsetaúrskurði er að finna hér.




1)L. 126/2011, 217. gr. 2) Augl. 117/1997.

