139. löggjafarþing — 100. fundur,  28. mars 2011.

frumvarp um persónukjör.

[15:20]
Horfa

innanríkisráðherra (Ögmundur Jónasson) (Vg):

Hæstv. forseti. Ég held að þetta mál verði ekki afgreitt með afbrigðum, en málið mun koma fram.