144. löggjafarþing — 112. fundur,  26. maí 2015.

áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða.

244. mál
[17:14]
Horfa

Forseti (Kristján L. Möller):

Forseti vill líka geta þess að það var spilað ákveðið stef í hljóðvarpi þegar þurfti að gera hlé, ef til vill kemur það.