149. löggjafarþing — 112. fundur,  29. maí 2019.

ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn.

777. mál
[09:46]
Horfa

Forseti (Bryndís Haraldsdóttir):

Forseti getur upplýst um það að nú eru þrír á mælendaskrá með fimm mínútna ræðum. Þá gætum við lokið þessum fundi á næstu 15 mínútum. Það væri mjög óskandi ef hægt væri að gera það.