135. löggjafarþing — 113. fundur,  29. maí 2008.

breyting á lögum á auðlinda- og orkusviði.

432. mál
[12:31]
Hlusta

Frsm. 2. minni hluta iðnn. (Álfheiður Ingadóttir) (Vg) (andsvar):

Frú forseti. Erindi mitt í þetta síðara andsvar er einungis að hvetja til þess að hv. iðnaðarnefnd fái aðstöðu til þess að fylgjast með störfum þessarar nefndar og jafnvel leggja eitthvað af mörkum til hennar.