139. löggjafarþing — 116. fundur,  3. maí 2011.

tilkynning um stjórn þingflokks.

[14:01]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Borist hefur tilkynning um breytingu á stjórn þingflokks Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Þuríður Backman hefur tekið við sem formaður þingflokksins.