139. löggjafarþing — 118. fundur,  5. maí 2011.

landsdómur.

769. mál
[15:38]
Horfa

Forseti (Siv Friðleifsdóttir):

Forseti vill minna hv. þingmenn almennt á að nota fullt nafn þegar bæði hv. þingmenn og hæstv. ráðherrar eru ávarpaðir.