136. löggjafarþing — 125. fundur,  3. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[18:03]
Horfa

Forseti (Kristinn H. Gunnarsson):

Forseti vill þakka þingmanninum fyrir að hafa flutt ræðu sína og orðið við ósk forseta um það. Forseti hyggst gefa næsta ræðumanni orðið en gera síðan matarhlé að þeirri ræðu lokinni og ráðgast um framhaldið, þ.e. hvenær þingfundur hefst að nýju.