139. löggjafarþing — 134. fundur,  27. maí 2011.

svör við fyrirspurnum.

[10:36]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti endurtekur að hann mun fylgja þessu eftir síðar í dag og hafa samband við ráðuneytin og ráðherrana vegna þessarar stöðu mála. (Gripið fram í: … getur laumað einhverju inn hérna.)