149. löggjafarþing — 28. fundur,  7. nóv. 2018.

orð þingmanns í störfum þingsins -- frumvarp um búvörulög.

[15:53]
Horfa

Anna Kolbrún Árnadóttir (M):

Hæstv. forseti. Það er ágætt að geta notað grínið. Það er stundum notað þegar eitthvað þarf að fela eða enginn vill ræða. Ég sakna þess svolítið, ef þetta er svona gott mál, af hverju ekki eru fleiri þingmenn Framsóknar á því úr því að það er komið hér fram.