144. löggjafarþing — 31. fundur,  12. nóv. 2014.

skuldaleiðrétting, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umræða.

[16:25]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Forseti vill eingöngu árétta það sem hann sagði hér í upphafi, það komu upp aðstæður sem hæstv. forsætisráðherra réð ekki við og þurfti hann að fara á áríðandi fund sem hann komst ekki undan og sem lá ekki fyrir við upphaf umræðunnar.