143. löggjafarþing — 44. fundur,  20. des. 2013.

tilkynning um skriflegt svar.

[10:32]
Horfa

Forseti (Einar K. Guðfinnsson):

Borist hefur bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem óskað er frests til þess að veita skriflegt svar við fyrirspurn á þskj. 270, um kostnað við uppfærslu tekjuviðmiða vegna uppbóta á lífeyri, frá Steinunni Þóru Árnadóttur.