144. löggjafarþing — 50. fundur,  16. des. 2014.

fjárlög 2015.

1. mál
[20:38]
Horfa

Össur Skarphéðinsson (Sf) (andsvar):

Herra forseti. Fleira þarf ekki að segja. Ég er sammála hv. þingmanni og þakka henni kærlega fyrir þann baráttuhug og djörfung sem jafnan geislar af hennar máli fyrir frændur okkar og frænkur á fjörðum vestra.

Við munum, eins og hv. þingmaður sagði, þegar jólum sleppir og við komum saman aftur geta tekið höndum saman til þess að slást fyrir þessu hugðarefni okkar.