131. löggjafarþing — 53. fundur,  8. des. 2004.

Tilhögun þingfundar.

[13:31]

Forseti (Sólveig Pétursdóttir):

Forseti vill láta þess getið að atkvæðagreiðslur eru áformaðar kl. 7 í dag. Samkomulag er milli þingflokka um að fundir þeirra standi milli kl. 4 og 5.

Forseti vill enn fremur vekja athygli hv. þingmanna á hugsanlegum atkvæðagreiðslum um afbrigði síðar í dag, kl. 4 eða 5.