137. löggjafarþing — 55. fundur,  20. ág. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

136. mál
[14:05]
Horfa

fjármálaráðherra (Steingrímur J. Sigfússon) (Vg) (andsvar):

Frú forseti. Nei, það liggur meira á annarri afsökunarbeiðni og það er að þeir sem bera höfuðábyrgð á bankahruninu, efnahagslega og pólitískt, biðjist afsökunar. (Gripið fram í: Heyr, heyr.)