140. löggjafarþing — 59. fundur,  21. feb. 2012.

meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga.

6. mál
[20:27]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill geta þess að hér er verið að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðslu en ekki kosningar um þetta mál þannig að menn hafi orðfærið á hreinu.