148. löggjafarþing — 60. fundur,  8. maí 2018.

stjórnarmál of seint komin fram.

[15:22]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti hefur alloft ítrekað mikilvægi þess við ríkisstjórn að mál komi tímanlega fram.