149. löggjafarþing — 63. fundur,  6. feb. 2019.

fimm ára samgönguáætlun 2019--2023.

172. mál
[16:20]
Horfa

Forseti (Þorsteinn Sæmundsson):

Forseti lítur svo á að hv. þingmaður hafi ekki heyrt forseta biðja um að hv. þingmenn virtu ræðutíma og ánýjar því beiðni sína um það.