150. löggjafarþing — 79. fundur,  20. mars 2020.

störf þingsins.

[10:53]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Forseti leyfir sér að taka undir orð hv. þingmanns um þakkir til starfsfólks Alþingis enda hafði forsætisnefnd það með í samþykkt sinni í gær að færa starfsfólki Alþingis sérstakar þakkir fyrir ómetanleg störf við erfiðar aðstæður.