133. löggjafarþing — 30. fundur,  20. nóv. 2006.

Landsvirkjun.

364. mál
[16:01]
Hlusta

Kjartan Ólafsson (S) (andsvar):

Að fengnu þessu svari finnst mér eðlilegt að Alþingi óski eftir því að það verði upplýst hvorum megin hryggjar þeir fjármunir liggja, sem var Marshall-hjálpin, sem fór óvefengjanlega til byggingar á Sogsvirkjun á sínum tíma. Og hvort íslenska ríkið er að borga þá fjármuni til baka til Reykjavíkurborgar.