144. löggjafarþing — 88. fundur,  14. apr. 2015.

þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu.

626. mál
[19:32]
Horfa

Birgir Ármannsson (S) (andsvar):

Hæstv. forseti. Ég minnist þess ekki að hv. þm. Össur Skarphéðinsson hafi haldið ræðu af þessu tagi sumarið 2009.