148. löggjafarþing — 26. fundur,  20. feb. 2018.

meðferð sakamála.

203. mál
[15:19]
Horfa

Forseti (Jón Þór Ólafsson):

Forseti vill árétta við þingmenn að þingmálið er íslenska, sem þýðir að ef þingmaður flytur eitthvað á öðru tungumáli skal hann í kjölfarið þýða það. Þetta er árétting þannig að það sé ljóst.