148. löggjafarþing — 57. fundur,  26. apr. 2018.

Kristnisjóður o.fl.

269. mál
[17:54]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P) (andsvar):

Virðulegi forseti. Nei, þetta er mjög góð ábending í raun og veru. Ég tel alla vega að ef breytingin kemur eins og hún er lögð fram geri það það að verkum að núverandi kirkjur komi til með að greiða fasteignagjöld og svoleiðis. Það er mjög góð viðbót inn í umræðuna. Ekkert meira um það að segja í raun.