150. löggjafarþing — 129. fundur,  29. júní 2020.

aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum.

665. mál
[11:08]
Horfa

Anna Kolbrún Árnadóttir (M) (um atkvæðagreiðslu):

Hæstv. forseti. Við munum sitja hjá í þessu máli. Það fjallar um framlengingu á bráðabirgðaákvæði sem við vonumst að sjálfsögðu til að verði að veruleika núna loksins, þetta hefur staðið yfir í a.m.k. fjögur ár. Ég vona að í þetta sinn náist að klára málið því það er mjög brýnt. En ég treysti því ekki.