136. löggjafarþing — 34. fundur,  24. nóv. 2008.

vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar.

173. mál
[13:35]
Horfa

Forseti (Sturla Böðvarsson):

Áður en umræðan hefst vill forseti geta þess að samkomulag er á milli þingflokka um fyrirkomulag umræðunnar og stendur hún í 5 klukkustundir með 6 umferðum. Ekki er gert ráð fyrir andsvörum.