137. löggjafarþing — 4. fundur,  20. maí 2009.

hlutafélög og einkahlutafélög (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn).

14. mál
[15:20]
Horfa

viðskiptaráðherra (Gylfi Magnússon) (andsvar):

Virðulegi forseti. Ég efast ekki um að Alþingi er bært til þess að setja lög en ég get tekið undir þá pillu, sem augljóslega felst í orðum þingmannsins, um að ekki hafi vel tekist til við kynjaskiptingu í hinar ýmsu nefndir þingsins.