137. löggjafarþing — 30. fundur,  30. júní 2009.

skýrsla fjármálaráðherra um áætlun um jöfnuð í ríkisfjármálum 2009--2013.

126. mál
[16:47]
Horfa

Ásmundur Einar Daðason (Vg) (andsvar):

Frú forseti. Ég held að það hafi áður gerst að einstakir þingmenn hafi haft fyrirvara á ríkisstjórnarfrumvörpum og það hef ég gert allt frá upphafi þessa máls. En maður getur velt fyrir sér hvernig hv. þingmanni detti í hug að setja sjálfan sig á aðra ekkert ósvipaða tillögu sem stjórnarandstaðan stendur að.