138. löggjafarþing — 33. fundur,  27. nóv. 2009.

ríkisábyrgð á lántöku Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

76. mál
[12:36]
Horfa

Forseti (Þuríður Backman):

Forseti getur upplýst að hún taldi að fundur með þingflokksformönnum yrði um hádegisleytið en um nákvæma tímasetningu hefur sá forseti sem nú stýrir fundi ekki upplýsingar. Það hlýtur að fara að líða að því að sá fundur bresti á. (Gripið fram í: … bera af sér sakir, frú forseti.)

Forseti telur ekki ástæðu til að bera af sér sakir. (Gripið fram í.)