150. löggjafarþing — 102. fundur,  12. maí 2020.

fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.

725. mál
[19:09]
Horfa

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (P):

Virðulegur forseti. Ég styð þá sjálfsögðu og eðlilegu kröfu að fyrirtæki sem njóta ríkisstuðnings eigi ekki eignir í skattaskjólum. Það er vissulega miður að stjórnarmeirihlutinn styðji það ekki og vilji ekki koma í veg fyrir slíka misnotkun á almannafé.