Laun og starfskjör þingmanna

Aðrar launagreiðslur

Undir aðrar launagreiðslur falla persónuuppbót (greidd í desember árlega) og sérstakar eingreiðslur samkvæmt úrskurði kjararáðs á árunum 2011 og 2014.