Laun og starfskjör þingmanna

Aðrar launagreiðslur

Alþingismenn skulu fá greidda persónuuppbót 1. júní og 1. desember ár hvert. Upphæð persónuuppbótarinnar er sama upphæð og orlofsuppbót og persónuuppbót Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) í hvert sinn.