13.12.2018

Aðalmaður tekur sæti

Föstudaginn 14. desember tekur Ásmundur Einar Daðason sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, af þingi.