24.5.2024

Aðalmaður tekur sæti

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir tók sæti á Alþingi á ný í dag, föstudaginn 24. maí. Þá vék varamaður hennar, Eva Sjöfn Helgadóttir, af þingi.