17.10.2011

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar mánudaginn 17. október tóku Sindri Sigurgeirsson, Logi Már Einarsson, Arnbjörg Sveinsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson sæti sem varamenn Gunnars Braga Sveinssonar, Kristjáns L. Möllers, Kristjáns Þórs Júlíussonar og Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur.