16.4.2011

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 16. apríl taka sæti að nýju á Alþingi eftirtaldir aðalmenn: Álfheiður Ingadóttir, Þuríður Backman, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir, Þorgerður K. Gunnarsdóttir og Jón Gunnarsson.