11.10.2010

Varaþingmenn taka sæti á Alþingi

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 11. október tóku tveir varaþingmenn sæti - þau Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir og Logi Már Einarsson fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur og Sigmund Erni Rúnarsson.