25.11.2003

Varamenn taka sæti á Alþingi

Í upphafi þingfundar 25. nóv. tóku Valdimar L. Friðriksson og Önundur S. Björnsson sæti á Alþingi sem varamenn Rannveigar Guðmundsdóttur og Margrétar Frímannsdóttur.