22.10.2007

Varamenn taka sæti á Alþingi

Mánudaginn 22. október taka Dögg Pálsdóttir, Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Valgerður Bjarnadóttir sæti á Alþingi sem varamenn Ástu Möller, Birgis Ármannssonar og Helga Hjörvars.