15.4.2004

Varamenn taka sæti

Í upphafi þingfundar 15. apríl tóku Guðjón Guðmundsson, Ísólfur Gylfi Pálmason og Lára Stefánsdóttir sæti sem varamenn Einars K. Guðfinnssonar, Hjálmars Árnasonar og Kristjáns Möller.