18.6.2014

Varamenn taka sæti á Alþingi

 Í dag taka tveir varamenn sæti, Fjóla Hrund Björnsdóttir fyrir Sigurð Inga Jóhannsson og Þorsteinn Magnússon fyrir Frosta Sigurjónsson.