17.1.2013

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 17. janúar tók Auður Lilja Erlingsdóttir sæti sem varamaður Árna Þórs Sigurðssonar.