29.10.2012

Aðalmenn taka sæti á ný

Tilkynning frá forseta Alþingis: Þann 29. október tóku eftirfarandi aðalmenn sæti að nýju á Alþingi: Einar K. Guðfinnsson, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson og Tryggvi Þór Herbertsson.