11.9.2015

Varamaður tekur sæti

Í upphafi þingfundar 11. sept. tók Freyja Haraldsdóttir sæti sem varamaður Guðmundar Steingrímssonar.