12.2.2019

Aðalmaður tekur sæti

Miðvikudaginn 13. febrúar tekur Ólafur Þór Gunnarsson sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans Una Hildardóttir af þingi.